Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 09:00 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn. Mest lesið Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour
Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn.
Mest lesið Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour