Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 09:00 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour