Barði með frábært lag og myndband úr leikverkinu Brot úr hjónabandi Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 15:15 Virkilega flott lag frá Barða. Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Lagið ber nafnið Dive into the deep blue sea. Sýningin hefur fengið glimrandi góða dóma og er uppselt á allar 18 sýningarnar sem framundan eru. Verkið fjallar um fyrirmyndarhjón sem gengur vel í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja þar til annað kemur í ljós. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á sex þátta sjónvarpsseríu Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Uppsetning Borgarleikhússins er í leikstjórn Ólafs Egilssonar sem einnig gerir leikgerðina. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið sem Barði samdi sérstaklega fyrir verkið en það er Esther Talía Casey sem syngur. Menning Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Lagið ber nafnið Dive into the deep blue sea. Sýningin hefur fengið glimrandi góða dóma og er uppselt á allar 18 sýningarnar sem framundan eru. Verkið fjallar um fyrirmyndarhjón sem gengur vel í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja þar til annað kemur í ljós. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á sex þátta sjónvarpsseríu Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Uppsetning Borgarleikhússins er í leikstjórn Ólafs Egilssonar sem einnig gerir leikgerðina. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið sem Barði samdi sérstaklega fyrir verkið en það er Esther Talía Casey sem syngur.
Menning Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira