„Þetta mjakast hægt áfram“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. nóvember 2016 22:20 Búist er við að fundurinn muni standa yfir fram á nótt. visir/ngy Fundur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um mögulega stjórnarmyndun stendur enn yfir, en hann hófst snemma í morgun. Búist er við að hann muni standa fram á nótt. „Þetta mjakast hægt áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um stöðu mála. „Ég er hóflega bjartsýnn,“ segir Benedikt, aðspurður. Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki hafa undanfarna daga unnið að texta nýs stjórnarsáttmála á ótilgreindum stað. Þingflokkar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu í dag sameiginlegan þingflokksfund þar sem línur voru lagðar, en þingflokkur Sjálfstæðisflokks fundaði síðast á föstudag, þar sem flokkurinn lagði blessun sína yfir formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Bjarta framtíð og Viðreisn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fundur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um mögulega stjórnarmyndun stendur enn yfir, en hann hófst snemma í morgun. Búist er við að hann muni standa fram á nótt. „Þetta mjakast hægt áfram,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um stöðu mála. „Ég er hóflega bjartsýnn,“ segir Benedikt, aðspurður. Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki hafa undanfarna daga unnið að texta nýs stjórnarsáttmála á ótilgreindum stað. Þingflokkar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar héldu í dag sameiginlegan þingflokksfund þar sem línur voru lagðar, en þingflokkur Sjálfstæðisflokks fundaði síðast á föstudag, þar sem flokkurinn lagði blessun sína yfir formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Bjarta framtíð og Viðreisn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45 Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Staðan er svolítið snúin" „Við skrifum ekki undir kjarasamning með skerðingu á veikindarétti til okkar manna," segir Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands 14. nóvember 2016 18:45
Hafa áhyggjur af litlum þingstyrk nýrrar ríkisstjórnar Fjögurra manna teymi frá hverjum flokki, Sjálfstæðisflokki, Bjartri framtíð og Viðreisn vinna nú drög að stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að þingmenn hafi áhyggjur af litlum þingstyrk ríkisstjórnarinnar. 14. nóvember 2016 20:30
Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41