Tveir Ólympíufarar snúa aftur í laugina | ÍM25 í sundi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2016 15:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir keppti á ÓL í Aþenu 2004 og ÓL í Peking 2008. Vísir/Anton Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirði. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði en Sundsamband Íslands hefur gert samning við Sundfélag Hafnarfjarðar um að sjá um framkvæmd mótsins líkt og fyrri ár. Eygló Ósk Gústafsdóttir er ein Ólympíufara þessa árs á mótinu en Hrafnhildur Lúthersdóttir ákvað að vera í Bandaríkjunum fram að HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í desember og Anton Sveinn McKee komst ekki frá skólanum í Bandaríkjunum. Eygló Ósk er skráð til leiks í fimm greinar eða í 50 metra baksund, 100 metra baksund, 200 metra baksund, 100 metra skriðsund og 50 metra flugsund. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Kristinn Þórarinsson, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson synda á mótinu en þeir hafa allir náð lágmarki á HM 25 í Windsor. Sundkonurnar Ragnheiður Ragnarsdóttir og Eva Hannesdóttir mæta svo báðar til leiks á ný eftir pásu en þær hafa báðar farið á Ólympíuleika fyrir Íslands hönd og slegið fjölmörg Íslandsmet. Ragnheiður Ragnarsdóttir keppir í 50 metra skriðsundi, 100 metra skriðsundi og 100 metra fjórsundi. Eva keppir í bæði 50 og 100 metra skriðsundi. Mótið er í sex hlutum með undanrásum að morgni og úrslitum seinni partinn. Morgunhlutar hefjast klukkan 9:30 og úrslitahlutar klukkan 16:30. Sund Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Tveir íslenskar afrekssundkonur snúa til baka í laugina um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í stuttu lauginni fer fram í Hafnarfirði. Margt helsta sundfólk landsins mun synda á Ásvöllum um helgina. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug fer fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði en Sundsamband Íslands hefur gert samning við Sundfélag Hafnarfjarðar um að sjá um framkvæmd mótsins líkt og fyrri ár. Eygló Ósk Gústafsdóttir er ein Ólympíufara þessa árs á mótinu en Hrafnhildur Lúthersdóttir ákvað að vera í Bandaríkjunum fram að HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í desember og Anton Sveinn McKee komst ekki frá skólanum í Bandaríkjunum. Eygló Ósk er skráð til leiks í fimm greinar eða í 50 metra baksund, 100 metra baksund, 200 metra baksund, 100 metra skriðsund og 50 metra flugsund. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Kristinn Þórarinsson, Aron Örn Stefánsson og Viktor Máni Vilbergsson synda á mótinu en þeir hafa allir náð lágmarki á HM 25 í Windsor. Sundkonurnar Ragnheiður Ragnarsdóttir og Eva Hannesdóttir mæta svo báðar til leiks á ný eftir pásu en þær hafa báðar farið á Ólympíuleika fyrir Íslands hönd og slegið fjölmörg Íslandsmet. Ragnheiður Ragnarsdóttir keppir í 50 metra skriðsundi, 100 metra skriðsundi og 100 metra fjórsundi. Eva keppir í bæði 50 og 100 metra skriðsundi. Mótið er í sex hlutum með undanrásum að morgni og úrslitum seinni partinn. Morgunhlutar hefjast klukkan 9:30 og úrslitahlutar klukkan 16:30.
Sund Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira