Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2016 07:00 Metfjöldi þingmanna lætur af störfum og því gæti stefnt í metgreiðslu biðlauna. vísir/valli Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. Metfjöldi þingmanna lætur af störfum og því gæti verið slegið met í heildarupphæð biðlauna. Þingmennirnir sem hætta eru 31 að tölu. Hver einasti þingmaður sem hefur setið eitt kjörtímabil á rétt á þremur mánuðum í biðlaun, en þeir sem hafa setið í tvö kjörtímabil, eða lengur, eiga rétt á sex mánuðum.Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis.„Þetta er allt lögbundið og svo kemur það til frádráttar ef menn fara í önnur störf á þessum tíma,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. „Þetta verður eitthvað meira en venjulega en þetta hefur stundum verið mikið, það er 31 núna en voru að mig minnir 27 síðast, þannig að það er kannski ekki einhver stórmunur,“ segir Helgi. Þingfararkaup alþingismanna er 1,1 milljón króna eftir nýjan úrskurð kjararáðs sem tók gildi 30. október 2016. Sautján þingmenn sem hafa setið í tvö kjörtímabil eða lengur eiga rétt á sex mánaða biðlaunum, sem nema þá 6,6 milljónum á mann. Þetta gerir samtals 112,2 milljónir króna. Fjórtán þingmenn hafa hins vegar setið eitt kjörtímabil og eiga því rétt á þriggja mánaða biðlaunum, sem nema þá 3,3 milljónum á mann eða 46,2 milljónum alls. Laun fyrrverandi ráðherra, sem bætast ofan á þingfararkaupið, eru þá ekki tekin með í reikninginn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. Metfjöldi þingmanna lætur af störfum og því gæti verið slegið met í heildarupphæð biðlauna. Þingmennirnir sem hætta eru 31 að tölu. Hver einasti þingmaður sem hefur setið eitt kjörtímabil á rétt á þremur mánuðum í biðlaun, en þeir sem hafa setið í tvö kjörtímabil, eða lengur, eiga rétt á sex mánuðum.Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis.„Þetta er allt lögbundið og svo kemur það til frádráttar ef menn fara í önnur störf á þessum tíma,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. „Þetta verður eitthvað meira en venjulega en þetta hefur stundum verið mikið, það er 31 núna en voru að mig minnir 27 síðast, þannig að það er kannski ekki einhver stórmunur,“ segir Helgi. Þingfararkaup alþingismanna er 1,1 milljón króna eftir nýjan úrskurð kjararáðs sem tók gildi 30. október 2016. Sautján þingmenn sem hafa setið í tvö kjörtímabil eða lengur eiga rétt á sex mánaða biðlaunum, sem nema þá 6,6 milljónum á mann. Þetta gerir samtals 112,2 milljónir króna. Fjórtán þingmenn hafa hins vegar setið eitt kjörtímabil og eiga því rétt á þriggja mánaða biðlaunum, sem nema þá 3,3 milljónum á mann eða 46,2 milljónum alls. Laun fyrrverandi ráðherra, sem bætast ofan á þingfararkaupið, eru þá ekki tekin með í reikninginn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00