Gleðja bágstödd börn í Úkraínu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 09:45 Gríma Katrín Ólafsdóttir, Mjöll Þórarinsdóttir og Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir eru meðal sjálfboðaliða KFUM og K sem sjá um að ganga frá kössunum til sendingar. Fréttablaðið/Ernir Vísir/Ernir Það er fullt af skólahópum og fólki úr æskulýðsfélögum sem safna saman gjöfum í skókassa og koma með þá niður á Holtaveg 28 þar sem höfuðstöðvar KFUM og K eru. Þannig taka þeir þátt í því að gleðja bágstödd börn í Úkraínu. Margar eldri konur eru líka að prjóna ofan í kassana allt árið, þær koma til okkar með ótrúlega fallega hluti,“ segir Gríma Katrín Ólafsdóttir, einn af sjálfboðaliðum hjá KFUM og K sem vinna að verkefninu jól í skókassa. Í stað þess að eiga styrktarbarn úti í heimi taka hún og nokkrar stelpur sem hún þekkir þrjú þúsund kall frá í hverjum mánuði og leggja til hliðar til að geta keypt efni í kassana. „Þegar A4 er með stóra útsölu eftir að skólinn er búinn, þá fer ég og tæmi hillur!“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir fólk geta komið allt árið með dót í skókassa á Holtaveginn. „En frá 5. til 12. nóvember eru sjálfboðaliðar hér að fara yfir gjafirnar og tryggja að kassarnir séu með sem líkustu innihaldi. Svo stöflum við þeim upp í gám sem Eimskip gefur okkur og sendum hann til Úkraínu. KFUM og K í Úrkaínu dreifir þeim á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara einhverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni,“ upplýsir Gríma. Jól í skókassa hefur verið árlegt verkefni frá árinu 2004 og alls hafa safnast rúmlega 50.000 kassar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. nóvember 2016. Jólafréttir Lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Það er fullt af skólahópum og fólki úr æskulýðsfélögum sem safna saman gjöfum í skókassa og koma með þá niður á Holtaveg 28 þar sem höfuðstöðvar KFUM og K eru. Þannig taka þeir þátt í því að gleðja bágstödd börn í Úkraínu. Margar eldri konur eru líka að prjóna ofan í kassana allt árið, þær koma til okkar með ótrúlega fallega hluti,“ segir Gríma Katrín Ólafsdóttir, einn af sjálfboðaliðum hjá KFUM og K sem vinna að verkefninu jól í skókassa. Í stað þess að eiga styrktarbarn úti í heimi taka hún og nokkrar stelpur sem hún þekkir þrjú þúsund kall frá í hverjum mánuði og leggja til hliðar til að geta keypt efni í kassana. „Þegar A4 er með stóra útsölu eftir að skólinn er búinn, þá fer ég og tæmi hillur!“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir fólk geta komið allt árið með dót í skókassa á Holtaveginn. „En frá 5. til 12. nóvember eru sjálfboðaliðar hér að fara yfir gjafirnar og tryggja að kassarnir séu með sem líkustu innihaldi. Svo stöflum við þeim upp í gám sem Eimskip gefur okkur og sendum hann til Úkraínu. KFUM og K í Úrkaínu dreifir þeim á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara einhverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni,“ upplýsir Gríma. Jól í skókassa hefur verið árlegt verkefni frá árinu 2004 og alls hafa safnast rúmlega 50.000 kassar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. nóvember 2016.
Jólafréttir Lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira