Airwaves heldur áfram: Sjóðheitur Aron Can og Óttarr Proppé í banastuði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 21:31 Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Vísir/Andri Marinó Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Hápunktarnir voru eflaust Airwaves frumraun hins sextán ára Aron Can, sem hefur gert allt vitlaust í tónlistarheiminum upp á síðkastið þrátt fyrir ungan aldur. Aron er meira að segja yngri en Airwaves hátíðin sjálf sem nú er haldin í 18. sinn. Hann tryllti lýðinn á Nasa þar sem boðið var upp á algjöra veislu. Þar var einnig belgíski rapparinn Baloji sem flutti blöndu af afrískum tónum og hip-hop. Þá voru Dr. Spock með tónleika á Nasa með Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, í fararbroddi. Einnig flutti hin bandaríska Julia Holter ljúfa popptónlist á Listasafni Reykjavíkur með saxófónleikara sér til halds og trausts. Ljósmyndarinn Andri Marinó var á staðnum og tók myndir af herlegheitunum fyrir Vísi. Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan.Saxofónleikari Juliu Holter í banastuðiVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóFrá tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóAf tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóÁhorfendur voru hugfangnir í Listasafni Reykjavíkur.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAllir í banastuði.Vísir/Andri MarinóAron Can er yngri en hátíðin sjálf.Vísir/Andri MarinóAron Can var upp á sitt besta í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAllir með myndavélarnar á lofti.Vísir/Andri MarinóAron Can tryllti áhorfendur á Nasa í gær.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron Can tryllir lýðinn.Vísir/Andri MarinóBaloji á NasaVísir/Andri MarinóBaloji í BanastuðiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBaloji gerði allt vitlaust á Airwaves í gær.Vísir/Andri MarinóDr. SpockVísir/Andri Marinó Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. 4. nóvember 2016 18:26 Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera. Hápunktarnir voru eflaust Airwaves frumraun hins sextán ára Aron Can, sem hefur gert allt vitlaust í tónlistarheiminum upp á síðkastið þrátt fyrir ungan aldur. Aron er meira að segja yngri en Airwaves hátíðin sjálf sem nú er haldin í 18. sinn. Hann tryllti lýðinn á Nasa þar sem boðið var upp á algjöra veislu. Þar var einnig belgíski rapparinn Baloji sem flutti blöndu af afrískum tónum og hip-hop. Þá voru Dr. Spock með tónleika á Nasa með Óttarr Proppé, formann Bjartrar framtíðar, í fararbroddi. Einnig flutti hin bandaríska Julia Holter ljúfa popptónlist á Listasafni Reykjavíkur með saxófónleikara sér til halds og trausts. Ljósmyndarinn Andri Marinó var á staðnum og tók myndir af herlegheitunum fyrir Vísi. Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan.Saxofónleikari Juliu Holter í banastuðiVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóJulia HolterVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóFrá tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóAf tónleikum Juliu HolterVísir/Andri MarinóÁhorfendur voru hugfangnir í Listasafni Reykjavíkur.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAllir í banastuði.Vísir/Andri MarinóAron Can er yngri en hátíðin sjálf.Vísir/Andri MarinóAron Can var upp á sitt besta í gærkvöldi.Vísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAllir með myndavélarnar á lofti.Vísir/Andri MarinóAron Can tryllti áhorfendur á Nasa í gær.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron CanVísir/Andri MarinóAron Can tryllir lýðinn.Vísir/Andri MarinóBaloji á NasaVísir/Andri MarinóBaloji í BanastuðiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóBalojiVísir/Andri MarinóBaloji gerði allt vitlaust á Airwaves í gær.Vísir/Andri MarinóDr. SpockVísir/Andri Marinó
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. 4. nóvember 2016 18:26 Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. 4. nóvember 2016 18:26
Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00