Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2016 21:07 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill og það eru ákveðin spurningarmerki varðandi liðin. Tvö efstu sætin gefa þátttökurétt á EM 2018 í Króatíu og ég vil auðvitað vera jákvæður og meta möguleikana á að komast áfram góða. En við þurfum að hafa virkilega mikið fyrir því og það er ekkert sjálfgefið að það gerist,“ sagði Geir í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tékkar verða fyrstu mótherjar Íslendinga en liðin mætast í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Síðasti leikur Íslands og Tékklands var á HM 2015 í Katar en þar rúlluðu Tékkar yfir okkar menn og unnu 11 marka sigur, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið og fljótt á litið sýnist mér 10-11 leikmenn úr þeim hópi vera að koma til landsins. Kjarninn er sá sami og lék okkur grátt í Katar fyrir rúmu einu og hálfu ári síðan. Við eigum harma að hefna,“ sagði Geir. Eftir leikinn á miðvikudaginn fer íslenska liðið til Sumy og mætir Úkraínumönnum. Ferðalagið er langt og undirbúningurinn knappur. „Úkraína er eilítið óskrifað blað. Þetta er langt ferðlag og allur fimmtudagurinn fer í að koma okkur á leikstað og leikurinn er á laugardegi. Það verður erfið viðureign,“ sagði Geir sem gerði nokkrar breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu. Landsliðsþjálfarinn vonast til að nýju mennirnir grípi tækifærið. „Þetta er kannski ekki meira en ein breyting frá því við spiluðum við Portúgal í sumar, þ.e. að Róbert Gunnarsson er ekki með og Arnar Freyr [Arnarsson] kemur inn. En það eru kannski nöfn sem eru með færri landsleiki heldur en leikmenn eins og Snorri [Steinn Guðjónsson] og Alexander [Petersson] sem eru hættir. Það kemur maður í manns stað og menn þurfa að sýna sig og sanna,“ sagði Geir að lokum. Handbolti Tengdar fréttir Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill og það eru ákveðin spurningarmerki varðandi liðin. Tvö efstu sætin gefa þátttökurétt á EM 2018 í Króatíu og ég vil auðvitað vera jákvæður og meta möguleikana á að komast áfram góða. En við þurfum að hafa virkilega mikið fyrir því og það er ekkert sjálfgefið að það gerist,“ sagði Geir í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tékkar verða fyrstu mótherjar Íslendinga en liðin mætast í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Síðasti leikur Íslands og Tékklands var á HM 2015 í Katar en þar rúlluðu Tékkar yfir okkar menn og unnu 11 marka sigur, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið og fljótt á litið sýnist mér 10-11 leikmenn úr þeim hópi vera að koma til landsins. Kjarninn er sá sami og lék okkur grátt í Katar fyrir rúmu einu og hálfu ári síðan. Við eigum harma að hefna,“ sagði Geir. Eftir leikinn á miðvikudaginn fer íslenska liðið til Sumy og mætir Úkraínumönnum. Ferðalagið er langt og undirbúningurinn knappur. „Úkraína er eilítið óskrifað blað. Þetta er langt ferðlag og allur fimmtudagurinn fer í að koma okkur á leikstað og leikurinn er á laugardegi. Það verður erfið viðureign,“ sagði Geir sem gerði nokkrar breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu. Landsliðsþjálfarinn vonast til að nýju mennirnir grípi tækifærið. „Þetta er kannski ekki meira en ein breyting frá því við spiluðum við Portúgal í sumar, þ.e. að Róbert Gunnarsson er ekki með og Arnar Freyr [Arnarsson] kemur inn. En það eru kannski nöfn sem eru með færri landsleiki heldur en leikmenn eins og Snorri [Steinn Guðjónsson] og Alexander [Petersson] sem eru hættir. Það kemur maður í manns stað og menn þurfa að sýna sig og sanna,“ sagði Geir að lokum.
Handbolti Tengdar fréttir Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30
Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30
Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00
„Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05
Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00
Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09
Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02