„Hart er Rolls Royce markvörður“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2016 12:00 Joe Hart er að spila vel á Ítalíu. vísir/getty Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er að slá í gegn hjá ítalska A-deildarliðinu Torino þangað sem hann var lánaður frá Manchester City. Pep Guardiola vildi ekki vera með Hart í markinu og sótti þess í stað Claudio Bravo, markvörð Barcelona. Hann sendi Englendinginn á lán til Ítalíu þar sem hann hefur haldið sex sinnum hreinu í tíu leikjum. Torino lenti 1-0 undir um helgina en vann Palermo, 4-1. Það er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og eru samherjar Hart heldur betur ánægðir með komu enska markvarðarins. Á sama tíma hefur Guardiola fengið gagnrýni fyrir að veðja á Bravo en Sílemaðurinn hefur gert nokkur slæm mistök. Nú síðast lét hann reka sig út af í Meistaradeildarleik gegn Barcelona í vikunni. Leikur sem City tapaði, 4-0, á Nývangi. „Hart er búinn að breyta andrúmsloftinu í búningsklefanum. Okkur líður eins og við vorum að kaupa Rolls Royce. Sjálfstraustið í liðinu er svo svakalegt núna,“ segir Joel Obi, nígerískur samherji Hart hjá Torino. „Hart leggur svo mikið á sig og mætir einbeittur á hverjum degi. Maður heldur stundum að hann sé búinn að vera hluti af þessu félagi í mörg ár. Sumum finnst að illa hafi verið komið fram við hann hjá City en Hart vill enga samúð. Hann vill bara spila fótbolta,“ segir Joel Obi. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er að slá í gegn hjá ítalska A-deildarliðinu Torino þangað sem hann var lánaður frá Manchester City. Pep Guardiola vildi ekki vera með Hart í markinu og sótti þess í stað Claudio Bravo, markvörð Barcelona. Hann sendi Englendinginn á lán til Ítalíu þar sem hann hefur haldið sex sinnum hreinu í tíu leikjum. Torino lenti 1-0 undir um helgina en vann Palermo, 4-1. Það er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og eru samherjar Hart heldur betur ánægðir með komu enska markvarðarins. Á sama tíma hefur Guardiola fengið gagnrýni fyrir að veðja á Bravo en Sílemaðurinn hefur gert nokkur slæm mistök. Nú síðast lét hann reka sig út af í Meistaradeildarleik gegn Barcelona í vikunni. Leikur sem City tapaði, 4-0, á Nývangi. „Hart er búinn að breyta andrúmsloftinu í búningsklefanum. Okkur líður eins og við vorum að kaupa Rolls Royce. Sjálfstraustið í liðinu er svo svakalegt núna,“ segir Joel Obi, nígerískur samherji Hart hjá Torino. „Hart leggur svo mikið á sig og mætir einbeittur á hverjum degi. Maður heldur stundum að hann sé búinn að vera hluti af þessu félagi í mörg ár. Sumum finnst að illa hafi verið komið fram við hann hjá City en Hart vill enga samúð. Hann vill bara spila fótbolta,“ segir Joel Obi.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn