Ferðamenn áfjáðir í íslenskt maríjúana Jakob Bjarnar skrifar 21. október 2016 13:49 Svo virðist sem íslensk framleiðsla á maríjúana sé rómuð meðal þeirra sem slíkt reykja. Svo virðist sem íslenskt maríjúana, eða gras, sér rómað víða um heim og eftirsótt. Það er ef marka má tilkynningu sem einn þeirra sem hefur milligöngu um slíkt setti nú rétt í þessu inn á Facebook-síðu þar sem saman koma áhugamenn um kannabis. „Ég fæ tonn af fyrirspurnum næstum daglega frá túristum í leit að góðu grasi. Ef einhverjir hér vilja þau viðskipti vinsamlega hafið þá samband við mig svo ég geti látið þá hafa númerið ykkar,“ segir viðkomandi alls ófeiminn. Vart þarf að taka það fram að kannabisneysla, kannabisframleiðsla og kannabissala er bönnuð lögum samkvæmt á Íslandi. En viðkomandi útskýrir að margir þeirra sem setja sig í samband við sig og vilja kaupa íslenskt gras, eins og það er kallað, séu frá ríkjum og löndum þar sem kannabis er löglegt. „Og hafa frétt af góða grasinu á Íslandi og eru spenntir eftir að prófa,“ segir hinn glaðbeitti maríjúanamaður. Það virðist því svo að ekki sé aðeins sé uppgangur í efnahagslífinu því hinu opinbera vegna aukinnar komu ferðamanna sem áætlað er að verði 1,7 milljón í ár heldur virðist svarti markaðurinn og ólögleg starfsemi njóta þess líka. Svo um munar. Vísir reyndi að leita upplýsinga um hvort einhver tilvik af þessu tagi, þar sem um er að ræða íslenskt gras og ferðamenn, eða rannsókn hafi farið fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á slíku, en enginn til þess bær að varpa ljósi á það var viðlátinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Svo virðist sem íslenskt maríjúana, eða gras, sér rómað víða um heim og eftirsótt. Það er ef marka má tilkynningu sem einn þeirra sem hefur milligöngu um slíkt setti nú rétt í þessu inn á Facebook-síðu þar sem saman koma áhugamenn um kannabis. „Ég fæ tonn af fyrirspurnum næstum daglega frá túristum í leit að góðu grasi. Ef einhverjir hér vilja þau viðskipti vinsamlega hafið þá samband við mig svo ég geti látið þá hafa númerið ykkar,“ segir viðkomandi alls ófeiminn. Vart þarf að taka það fram að kannabisneysla, kannabisframleiðsla og kannabissala er bönnuð lögum samkvæmt á Íslandi. En viðkomandi útskýrir að margir þeirra sem setja sig í samband við sig og vilja kaupa íslenskt gras, eins og það er kallað, séu frá ríkjum og löndum þar sem kannabis er löglegt. „Og hafa frétt af góða grasinu á Íslandi og eru spenntir eftir að prófa,“ segir hinn glaðbeitti maríjúanamaður. Það virðist því svo að ekki sé aðeins sé uppgangur í efnahagslífinu því hinu opinbera vegna aukinnar komu ferðamanna sem áætlað er að verði 1,7 milljón í ár heldur virðist svarti markaðurinn og ólögleg starfsemi njóta þess líka. Svo um munar. Vísir reyndi að leita upplýsinga um hvort einhver tilvik af þessu tagi, þar sem um er að ræða íslenskt gras og ferðamenn, eða rannsókn hafi farið fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á slíku, en enginn til þess bær að varpa ljósi á það var viðlátinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira