Misskilningur í Las Vegas: Arna Ýr ætlar að keppa Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 21:22 Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan. Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2015, mun keppa í Miss Grand International í Las Vegas. Hún fundaði með eigendum keppninnar nú í kvöld og í ljós kom að um misskilning hafði verið að ræða. Arna Ýr fékk þau skilaboð frá eiganda keppninnar, í gegnum starfsfólk, að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. „Hann var ekki að segja að ég þyrfti að grenna mig. Hann var að meina að ef ég myndi vinna, þá gerist oft að fólk grennist, að það yrði allt í góðu. Það yrði fínt ef ég myndi grennast aðeins ef ég myndi vinna. Staffið tók því þannig að hann væri að segja mér að grennast strax á þremur dögum, sem er náttúrulega ekki hægt,“ segir Arna í samtali við Vísi.Sjá einnig: Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin „Ég var í svona miklu sjokki því það er ekkert hægt að grennast á þremur dögum.“ Hún segir starfsfólkið sem hafi talað við hana í gær vera miður sín yfir málinu. „Eftir að ég heyrði þetta vildi ég ekkert með þetta fólk hafa og ég vildi ekkert standa mig í að reyna að vinna keppnina.“ Arna segist nú smá stressuð yfir því að hún hafi eyðilagt líkur sínar á því að vinna keppnina. Aðilar í Bandaríkjunum hafi túlkað það sem hún sagði á íslensku á Snapchat í gær. Eigendurnir sögðu þetta þó ekki vera mikið mál.Rætt var við Örnu Ýr í kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en misskilningurinn hafði verið leiðréttur. Fréttina má sjá að neðan.
Tengdar fréttir Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. 22. október 2016 18:45
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00