Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Hörður Magnússon skrifar 27. október 2016 19:45 KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Sjá meira
KR er eina félagið í Pepsideild karla í fótbolta sem ekki hefur gengið frá ráðningu þjálfara. Kristinn Kjærnsted formaður knattspyrnudeildar staðfesti þó við fréttastofu í dag að félagið myndi tilkynna um nýjan þjálfara á mánudag. Kristinn vildi ekki svara því hvort KR-ingar væru að bíða eftir úrslitum þingkosninganna á laugardag. Hann væri tilbúinn að útskýra málið eftir helgi. Willum Þór Þórsson er í baráttusæti fyrir Framsóknarflokkinn og alls ekki öruggt að hann nái á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Willum Þór tók við við vesturbæjarliðinu í sumar eftir dapurt gengi og tryggði Evrópusæti. Fleiri nöfn hafa ekki verið nefnd til sögunnar en fram hefur komið áhugi erlendra þjálfara á stöðunni. Það verður því að teljast afar líklegt að Willum verði ráðinn á mánudag burtséð frá úrslitum kosninga. KR-ingar hafa verið að vinna að leikmannamálum. Fyrirliði Breiðabliks, hægri bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson, hefur sterklega verið orðaður við félagið en nokkuð ljóst þykir að hann yfirgefi Kópavogsliðið. Annars hefur verið rólegt á þjálfaramarkaðnum. Ef við lítum á liðin sem leika í Pepsideildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson gerði nýjan tveggja ára samning á dögunum við Íslandsmeistarana. Rúnar Pall stýrir Stjörnunni áfram. KR staðan skýrist á mánudag. Ágúst Gylfason verður áfram hjá Fjölni sömuleiðis Óli Jó hjá Val, Arnar Grétarsson hjá Blikum, Milos hjá Víkingum Reykjavík og Gulli Jóns hjá Skagamönnum. Kristján Guðmundsson stýrir Eyjaskútunni en væringar hafa verið í stjórn ÍBV að undanförnu. Það er erfitt að hugsa sér Víking Ólafsvík án Ejubs Purisevic hann er klár og síðan verða þeir Srjdan Tufegzdic KA og Óli Stefán Flóventsson áfram hjá nýliðum KA og Grindavíkur. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Sjá meira