Tómas Jónsson gefur frá sér plötu og nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2016 11:45 Hljómsveitameðlimir. Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis. Í dag sendir hann frá sér sína fyrstu plötu í eigin nafni sem ber einmitt nafnið Tómas Jónsson. Tónlistin á plötunni er draumkennd og uppfull af hljóðum úr hljóðgervlum áttunda áratugarins í bland við akústík og nútíma elektróník. Tónlistin er að mestu leiti laus við söng en þó kemur atómskáldið Sigfús Daðason við sögu þegar hann les eigið ljóð í laginu Að komast burt - The City of Reykjavík. Hljómsveitin Tómas Jónsson skipa, ásamt Tómasi, þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Magnús Tryggvason Eliassen, Hilmir Berg Ragnarsson og Rögnvaldur Borgþórsson. Þeir munu að þessu tilefni koma fram í hljómplötubúðinni Lucky Records kl. 18.00 föstudaginn 28. október, daginn sem platan kemur í verslanir og á allar helstu tónlistarveitur. Einnig spilar hljómsveitin Tómas Jónsson á Iceland Airwaves hátíðinni sem hefst í næstu viku. Hér að neðan má sjá glænýtt myndband frá sveitinni og er það við lagið Seigla. Hér að neðan má síðan hlusta á plötuna í heild sinni. Airwaves Tónlist Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis. Í dag sendir hann frá sér sína fyrstu plötu í eigin nafni sem ber einmitt nafnið Tómas Jónsson. Tónlistin á plötunni er draumkennd og uppfull af hljóðum úr hljóðgervlum áttunda áratugarins í bland við akústík og nútíma elektróník. Tónlistin er að mestu leiti laus við söng en þó kemur atómskáldið Sigfús Daðason við sögu þegar hann les eigið ljóð í laginu Að komast burt - The City of Reykjavík. Hljómsveitin Tómas Jónsson skipa, ásamt Tómasi, þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Magnús Tryggvason Eliassen, Hilmir Berg Ragnarsson og Rögnvaldur Borgþórsson. Þeir munu að þessu tilefni koma fram í hljómplötubúðinni Lucky Records kl. 18.00 föstudaginn 28. október, daginn sem platan kemur í verslanir og á allar helstu tónlistarveitur. Einnig spilar hljómsveitin Tómas Jónsson á Iceland Airwaves hátíðinni sem hefst í næstu viku. Hér að neðan má sjá glænýtt myndband frá sveitinni og er það við lagið Seigla. Hér að neðan má síðan hlusta á plötuna í heild sinni.
Airwaves Tónlist Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira