Logi tók skemmtilegan snúning á Alþingiskosningunum en þátturinn er í opinni dagskrá. Fjöldi gesta mætir í þáttinn og fór fram fyrsta Íslandsmótið í stjórnmálum í þættinum.
Nokkuð tónlistaratriði voru í þættinum og eitt af því sem stóð upp úr var þegar Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson tóku lagið My Heart Beats For You og mátti sjá Þórunni Antoníu bregða fyrir í bakröddum. Hér að neðan má sjá þennan glæsilega flutning.