Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. október 2016 13:50 Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016 Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira