Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour