Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour