Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour