Sjáðu ofurstökk Kolbrúnar Þallar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2016 21:51 Stjörnustúlkan Kolbrún Þöll Þorradóttir frumsýndi í kvöld nýtt stökk á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Hin 16 ára Kolbrún Þöll bauð upp á sannkallað ofurstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Þetta flókna stökk heppnaðist þótt Kolbrún hafi ekki náð að negla lendinguna. „Ég var að gera stökk sem engin kona hefur framkvæmt á stórmóti. Ég gerði það á unglingamóti heima og það gekk vel,“ sagði Kolbrún Þöll í samtali við Vísi eftir að kvennaliðið hafði klárað æfingar sínar í undankeppninni.Ísland fékk í heildina 56,016 í einkunn og varð efst í undankeppninni. Kolbrún Þöll segir að íslenska liðið ætli að toppa á laugardaginn þegar úrslitin fara fram. „Þetta gekk ágætlega verð ég að segja. Dansinn var rosa góður en við eigum eitthvað inni á dýnu, það voru nokkur föll þar. En við erum með háan erfiðleikaþröskuld á dýnu og við ætlum að sýna hvað við getum á laugardaginn. Það er ekkert hægt að toppa í dag, við ætlum að toppa á laugardaginn,“ sagði þessi efnilega fimleikakona.Umrætt stökk Kolbrúnar Þallar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá keppnina í kvennaflokki í heild sinni. Trampólínæfingar íslenska liðsins hefjast á 1:07:38. Í þriðju og síðustu umferðinni framkvæmir hún annað ofurstökk; yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti. Fimleikar Tengdar fréttir Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00 Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00 Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39 Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50 Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Stjörnustúlkan Kolbrún Þöll Þorradóttir frumsýndi í kvöld nýtt stökk á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. Hin 16 ára Kolbrún Þöll bauð upp á sannkallað ofurstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Þetta flókna stökk heppnaðist þótt Kolbrún hafi ekki náð að negla lendinguna. „Ég var að gera stökk sem engin kona hefur framkvæmt á stórmóti. Ég gerði það á unglingamóti heima og það gekk vel,“ sagði Kolbrún Þöll í samtali við Vísi eftir að kvennaliðið hafði klárað æfingar sínar í undankeppninni.Ísland fékk í heildina 56,016 í einkunn og varð efst í undankeppninni. Kolbrún Þöll segir að íslenska liðið ætli að toppa á laugardaginn þegar úrslitin fara fram. „Þetta gekk ágætlega verð ég að segja. Dansinn var rosa góður en við eigum eitthvað inni á dýnu, það voru nokkur föll þar. En við erum með háan erfiðleikaþröskuld á dýnu og við ætlum að sýna hvað við getum á laugardaginn. Það er ekkert hægt að toppa í dag, við ætlum að toppa á laugardaginn,“ sagði þessi efnilega fimleikakona.Umrætt stökk Kolbrúnar Þallar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá keppnina í kvennaflokki í heild sinni. Trampólínæfingar íslenska liðsins hefjast á 1:07:38. Í þriðju og síðustu umferðinni framkvæmir hún annað ofurstökk; yfirslag með þremur og hálfri skrúfu af hesti.
Fimleikar Tengdar fréttir Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00 Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00 Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39 Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50 Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Eins og þegar Barcelona og Real Madrid koma saman Kvennalandsliðið stígur á svið á EM í hópfimleikum í Slóveníu í dag. Ísland vann gull á EM 2010 og 2012 og ein skærasta stjarna liðsins þjálfar það í dag. 13. október 2016 06:00
Kvennaliðið efst í undankeppninni Öll fjögur liðin sem Ísland sendi til leiks á EM í hópfimleikum eru komin í úrslit. 13. október 2016 18:00
Sólveig: Eins og gott að allar þessar þrotlausu æfingar skili sér Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum sendu skýr skilaboð í undankeppninni á EM í Maribor í Slóveníu í kvöld. 13. október 2016 20:39
Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Blandað lið Íslands komst nú rétt í þessu í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Lukna höllinni í Maribor í Slóveníu. 13. október 2016 15:50
Nákvæmlega staðurinn sem við viljum vera á Blandað lið Íslands er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. 13. október 2016 16:28