Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour