Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour