Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour