Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2016 17:28 Philipp Lahm og Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Ástæðan er að FIFA hefur ákveðið að álfurnar skiptist á að halda heimsmeistarakeppnina sem fer fram á fjögurra ára fresti. Evrópa (Rússland 2018) og Asía (Katar 2022) halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir og því fer heimsmeistarakeppnin ekki fram í þessum tveimur álfum árum 2026. Heimsmeistarakeppnin fór fram í Brasilíu 2014 og í Suður-Afríku 2010. Það má teljast líklegast að keppnin fari fram í Ameríku eftir áratug þó að Afríka og Eyjaálfa komi vissulega líka til greina. FIFA er enn að skoða mögulegar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar og hefur stjórn sambandsins nú lagt fram tillögur um að fjölga úr 32 þátttökuþjóðum upp í annaðhvort 40 eða 48 þjóðir. Leikirnir verða þá annaðhvort 72 eða 80 en þeir eru 64 í dag og voru „aðeins“ 52 á HM 1994. Tillögurnar verða teknar formlega fyrir 9. janúar 2017 næstkomandi en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjölga þjóðum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Það var líka að heyra á Gianni Infantino eftir fundi stjórnar FIFA síðustu tvo daga að hann hafi fengið góð viðbrögð við tillögum sínum um fjölgun liða á HM. Margir knattspyrnuþjálfarar og fleiri úr knattspyrnuheiminum telja það hinsvegar út í hött að stækka keppnina enn frekar. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Ástæðan er að FIFA hefur ákveðið að álfurnar skiptist á að halda heimsmeistarakeppnina sem fer fram á fjögurra ára fresti. Evrópa (Rússland 2018) og Asía (Katar 2022) halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir og því fer heimsmeistarakeppnin ekki fram í þessum tveimur álfum árum 2026. Heimsmeistarakeppnin fór fram í Brasilíu 2014 og í Suður-Afríku 2010. Það má teljast líklegast að keppnin fari fram í Ameríku eftir áratug þó að Afríka og Eyjaálfa komi vissulega líka til greina. FIFA er enn að skoða mögulegar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar og hefur stjórn sambandsins nú lagt fram tillögur um að fjölga úr 32 þátttökuþjóðum upp í annaðhvort 40 eða 48 þjóðir. Leikirnir verða þá annaðhvort 72 eða 80 en þeir eru 64 í dag og voru „aðeins“ 52 á HM 1994. Tillögurnar verða teknar formlega fyrir 9. janúar 2017 næstkomandi en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjölga þjóðum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Það var líka að heyra á Gianni Infantino eftir fundi stjórnar FIFA síðustu tvo daga að hann hafi fengið góð viðbrögð við tillögum sínum um fjölgun liða á HM. Margir knattspyrnuþjálfarar og fleiri úr knattspyrnuheiminum telja það hinsvegar út í hött að stækka keppnina enn frekar.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira