Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 16:05 Glódís sveipuð íslenska fánanum. vísir/ingviþ Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.Íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við silfrið á EM í áhaldafimleikum í Maribor í dag þrátt fyrir góða frammistöðu. Svíar tóku gullið líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum. „Þetta eru smá vonbrigði, okkur langaði efst á pallinn. En þetta snýst um dagsformið. Dansinn var greinilega ekki jafn góður og við vonuðumst til en stökkin voru frábær. Svona eru íþróttirnar,“ sagði Glódís í samtali við Vísi eftir verðlaunafhendinguna. En var eitthvað sem mátti betur fara hjá íslenska liðinu í dag? „Ég veit ekki alveg hvernig dansinn fór, hvaða móment við fengum og fengum ekki, en ég ætla að skjóta á að einhver dýr mistök hafi verið gerð þar. Við vorum með nokkur svipuð móment en framkvæmdin hefur bara verið betri hjá Svíunum,“ sagði Glódís. Hún segir að íslenska liðið verði að nota þetta sem hvatningu til að ná gullinu á EM eftir tvö ár. „Maður verður bara hungraðri, þetta bugar mann ekki,“ sagði Glódís að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.Íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við silfrið á EM í áhaldafimleikum í Maribor í dag þrátt fyrir góða frammistöðu. Svíar tóku gullið líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum. „Þetta eru smá vonbrigði, okkur langaði efst á pallinn. En þetta snýst um dagsformið. Dansinn var greinilega ekki jafn góður og við vonuðumst til en stökkin voru frábær. Svona eru íþróttirnar,“ sagði Glódís í samtali við Vísi eftir verðlaunafhendinguna. En var eitthvað sem mátti betur fara hjá íslenska liðinu í dag? „Ég veit ekki alveg hvernig dansinn fór, hvaða móment við fengum og fengum ekki, en ég ætla að skjóta á að einhver dýr mistök hafi verið gerð þar. Við vorum með nokkur svipuð móment en framkvæmdin hefur bara verið betri hjá Svíunum,“ sagði Glódís. Hún segir að íslenska liðið verði að nota þetta sem hvatningu til að ná gullinu á EM eftir tvö ár. „Maður verður bara hungraðri, þetta bugar mann ekki,“ sagði Glódís að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06
Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01
"Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11
Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00
Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30
Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti