Nýr Red Dead Redemption í framleiðslu? Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2016 13:32 Myndin sem Rockstar birti í dag. Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016 Leikjavísir Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016
Leikjavísir Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira