Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour