Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour