Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour