Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum.
