Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 11:15 Verðlaunin eru ein þau virtustu í auglýsingaheiminum. Vísir Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi. Verðlaunin eru veitt fyrir árangursríkustu auglýsingar ársins. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu líkir þessu við að ef KR hefði unnið Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Herferðin sem gerð var af Íslensku auglýsingastofunni og The Brooklyn Brothers í London á vegum Íslandsstofu, var tilnefnd í fjórum flokkum.• Besti sýnilegur árangur óháð miðli• David Vs Goliath• Afþreying og skemmtun• Minna fjármagnSkemmst er frá því að segja að herferðinn sigraði í öllum þessum flokkum auk þess sem að aðalverðlaun kvöldsins, svokölluð Grand Prix-verðlaun, féllu herferðinni í skaut. Markmið herferðarinnar Ask Guðmundur var að hvetja ferðamenn til að ferðast víðar um landið á meðan á heimsókn þeirra stendur. Ferðamenn gátu nýtt samfélagsmiðla til að spyrja spurninga um Ísland Var útbúin einskonar mennsk leitarvél en sjö einstaklingar sem allir bera nafnið Guðmundur eða Guðmunda sáu um að svara. Hver landshluti tefldi fram sínum eigin „Guðmundi“ sem svaraði spurningum tengdum sínu svæði.Herferðin vakti mikla athygli víða um heim. Barack Obama Bandaríkjaforseti grínaðist með herferðina þegar Sigurður Ingi Jóhannsson brá sér til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. Í fréttaskýringu Vox.com á ástæðum þess fyrir því að metfjöldi Bandaríkjamanna komi nú til Íslands eru herferðir Inspired by Iceland nefndar sem dæmi um það hvernig tókst að vekja athygli á Íslandi í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli. Daði Guðjónsson hjá Íslandsstofu var viðstaddur verðlaunaathöfnina í gær og birti mynd af sér með verðlaununum á Facebook. Þar segir hann að herferðin hafi att kappi gegn vörumerkjum á borð við Volvo, Jaguar, Duracell og MasterCard. Hann segir verðlaunin séu gríðarlegur árangur og setur þetta í samhengi við knattspyrnuheiminn. „Þetta er svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina, nema bara þetta er fyrir árangur í markaðssetningu.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53 Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Obama bauð Sigurð Inga velkominn á íslensku og grínaðist með #AskGuðmundur „Það eru greinilega margir á Íslandi sem heita Guðmundur,“ sagði Obama í gamansömum tón. 13. maí 2016 13:47
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25. febrúar 2016 20:29
Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2. september 2015 11:53
Kenna erlendum ferðamönnum hvernig á að keyra á Íslandi Hvað á að gera þegar einbreið brú er framundan eða þegar kindur eru nálægt? 7. júlí 2016 09:41