Nýtt myndband: Rappplata um matvæli sem grundvöll slökunar Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2016 14:30 Flott plata hér á ferð frá Cheddy Carter. Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Í myndbandinu smá sjá þá Ragnar Tómas Hallgrímsson og Ívar Schram í glímubúningum sem klæðir þá einstaklega vel. Á dögunum kom út smáskífa frá sveitinni og ber hún nafnið Yellow Magic en hún er aðgengileg á helstu tónlistarveitum landsins. Hér að neðan má sjá myndbandið við eitt laga plötunnar, Smoked Lamb.Á Yellow Magic er farið um víðan völl, hvað umfjöllunarefni varðar en í grófum dráttum fjallar hún um hugleiðingar Cheddy Carter um tiltekin matvæli sem grundvöll slökunar. Titillag plötunnar, Yellow Magic, fjallar t.a.m. um öfgafengna ástríðu, í þessu tilfelli, fyrir alls kyns ostum. Lagið Bond, Vagabond fjallar um mikilvægi þess að njóta líðandi stundar á meðan lagið Opium er eins konar hvatning til afslökunar. Heilt á litið má því segja að Yellow Magic sé eins konar uppskrift af vellíðan. Hér fyrir neðan má hlusta á plötuna á Spotify. Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Í myndbandinu smá sjá þá Ragnar Tómas Hallgrímsson og Ívar Schram í glímubúningum sem klæðir þá einstaklega vel. Á dögunum kom út smáskífa frá sveitinni og ber hún nafnið Yellow Magic en hún er aðgengileg á helstu tónlistarveitum landsins. Hér að neðan má sjá myndbandið við eitt laga plötunnar, Smoked Lamb.Á Yellow Magic er farið um víðan völl, hvað umfjöllunarefni varðar en í grófum dráttum fjallar hún um hugleiðingar Cheddy Carter um tiltekin matvæli sem grundvöll slökunar. Titillag plötunnar, Yellow Magic, fjallar t.a.m. um öfgafengna ástríðu, í þessu tilfelli, fyrir alls kyns ostum. Lagið Bond, Vagabond fjallar um mikilvægi þess að njóta líðandi stundar á meðan lagið Opium er eins konar hvatning til afslökunar. Heilt á litið má því segja að Yellow Magic sé eins konar uppskrift af vellíðan. Hér fyrir neðan má hlusta á plötuna á Spotify.
Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög