Bein útsending: Clinton og Trump mætast í síðustu kappræðunum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2016 23:15 Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira
Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira