Jón Daði: Við erum aldrei saddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. október 2016 10:30 Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. „Standið á mér gæti verið betra. Ég er tæpur í náranum og það er eitthvað sem ég er að vinna í með sjúkraþjálfara núna. Þetta er ekki alvarlegt. Ég fór í myndatöku og það er engin tognun eða neitt slíkt,“ segir Jón Daði. „Ég er bjartsýnn á að geta spilað en maður veit aldrei. Það verður að koma í ljós. Þetta gerðist fyrir um tveim vikum á æfingu daginn fyrir leik. Nárinn er lúmskur og það tekur tíma fyrir hann að jafna sig.“ Þó svo það séu eintóm leiðindi að glíma við nárameiðsli þá er Jón Daði kátur að koma heim og hitta strákana. „Það er ógeðslega gaman. Ekkert skemmtilegra en það. Það er mjög gaman að koma heim og ég næ kannski að skjótast aðeins á Selfoss,“ segir Jón Daði. Framherjinn gerir sér grein fyrir því að það sé pressa á liðinu fyrir leikinn gegn Finnum á morgun. „Maður finnur að það eru meiri væntingar en við bjuggumst alveg við því. Við tökum því eins og menn. Við viljum líka komast enn lengra sjálfir. Við erum aldrei saddir og það eru allir saman í þessu. Við setjum líka pressu á okkur sjálfa,“ segir Selfyssingurinn en hann veit ekki mikið um finnska liðið. „Í hreinskilni veit ég ekki mikið en við munum fara vel yfir þá á fundum. Við vitum að þeir vilja halda bolta og eru agaðir og skipulagðir í varnarleiknum sínum.“ Sjá má viðtalið við Jón Daða í heild sinni hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun. „Standið á mér gæti verið betra. Ég er tæpur í náranum og það er eitthvað sem ég er að vinna í með sjúkraþjálfara núna. Þetta er ekki alvarlegt. Ég fór í myndatöku og það er engin tognun eða neitt slíkt,“ segir Jón Daði. „Ég er bjartsýnn á að geta spilað en maður veit aldrei. Það verður að koma í ljós. Þetta gerðist fyrir um tveim vikum á æfingu daginn fyrir leik. Nárinn er lúmskur og það tekur tíma fyrir hann að jafna sig.“ Þó svo það séu eintóm leiðindi að glíma við nárameiðsli þá er Jón Daði kátur að koma heim og hitta strákana. „Það er ógeðslega gaman. Ekkert skemmtilegra en það. Það er mjög gaman að koma heim og ég næ kannski að skjótast aðeins á Selfoss,“ segir Jón Daði. Framherjinn gerir sér grein fyrir því að það sé pressa á liðinu fyrir leikinn gegn Finnum á morgun. „Maður finnur að það eru meiri væntingar en við bjuggumst alveg við því. Við tökum því eins og menn. Við viljum líka komast enn lengra sjálfir. Við erum aldrei saddir og það eru allir saman í þessu. Við setjum líka pressu á okkur sjálfa,“ segir Selfyssingurinn en hann veit ekki mikið um finnska liðið. „Í hreinskilni veit ég ekki mikið en við munum fara vel yfir þá á fundum. Við vitum að þeir vilja halda bolta og eru agaðir og skipulagðir í varnarleiknum sínum.“ Sjá má viðtalið við Jón Daða í heild sinni hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30