Líklega búið að semja um þinglok Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. október 2016 10:56 Frá Alþingi. Vísir/Eyþór Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Tuttugu og þrír dagar eru til kosninga og hafa þingmenn stjórnarandstöðunnar sakað stjórnarþingmenn um að vera farnir að sinna kosningabaráttunni í stað þess að sinna störfum sínum. „Við höfum þær fréttir að líklega sé búið að semja um þinglok og við getum farið að vinna að þeim málum sem fyrir liggja. Ég vona að það verði klárað í dag,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagðist fagna því að formenn flokkanna séu að komast að niðurstöðu. „Ég vil byrja á að fagna því eins og aðrir háttvirtir þingmenn að formenn flokkanna eru allavega í þann mund trúi ég að koma sér saman um það hvernig við háttum okkar störfum hér svo við getum lokið mikilvægum málum og klárað þingið,“ sagði Willum Þór. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagðist ánægð með að loks væri að fást niðurstaða í málið. „Mig langar að vera bjartsýn eins og háttvirtur þingmaður [Ásmundur Friðriksson] og vona að nú sé að fást einhver niðurstaða í það hvernig við klárum þetta þing. Nú er senn að verða liðin heil starfsvika á Alþingi þar sem við höfum starfað án nokkurrar starfsáætlunar og það gengur auðvitað ekki endalaust að við störfum þannig,“ sagði hún. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Tuttugu og þrír dagar eru til kosninga og hafa þingmenn stjórnarandstöðunnar sakað stjórnarþingmenn um að vera farnir að sinna kosningabaráttunni í stað þess að sinna störfum sínum. „Við höfum þær fréttir að líklega sé búið að semja um þinglok og við getum farið að vinna að þeim málum sem fyrir liggja. Ég vona að það verði klárað í dag,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagðist fagna því að formenn flokkanna séu að komast að niðurstöðu. „Ég vil byrja á að fagna því eins og aðrir háttvirtir þingmenn að formenn flokkanna eru allavega í þann mund trúi ég að koma sér saman um það hvernig við háttum okkar störfum hér svo við getum lokið mikilvægum málum og klárað þingið,“ sagði Willum Þór. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagðist ánægð með að loks væri að fást niðurstaða í málið. „Mig langar að vera bjartsýn eins og háttvirtur þingmaður [Ásmundur Friðriksson] og vona að nú sé að fást einhver niðurstaða í það hvernig við klárum þetta þing. Nú er senn að verða liðin heil starfsvika á Alþingi þar sem við höfum starfað án nokkurrar starfsáætlunar og það gengur auðvitað ekki endalaust að við störfum þannig,“ sagði hún.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira