Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2016 09:21 Mercedes Benz rúta. Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra. Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður
Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra.
Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður