Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2016 20:51 Stjörnukonur fögnuðu af innlifun í leikslok. vísir/eyþór Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum.Garðbæingar unnu þá öruggan 4-0 sigur á FH á Samsung-vellinum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk og þær Lára Kristín Pedersen og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir sitt markið hvor. Breiðablik vann titilinn í fyrra en Stjarnan reyndist sterkari í ár þrátt fyrir að talsverðar breytingar hefðu orðið á liðinu í vetur. Stjarnan vann alls 14 af 18 deildarleikjum sínum í sumar og endaði með 44 stig, fimm stigum meira en Breiðablik.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Samsung-vellinum í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa fékk gullskóinn | Lacasse hirti bronsskóinn Harpa Þorsteinsdóttir varð langmarkahæst í Pepsi-deild kvenna með 20 mörk. 30. september 2016 18:12 Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann "Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:54 Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum.Garðbæingar unnu þá öruggan 4-0 sigur á FH á Samsung-vellinum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk og þær Lára Kristín Pedersen og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir sitt markið hvor. Breiðablik vann titilinn í fyrra en Stjarnan reyndist sterkari í ár þrátt fyrir að talsverðar breytingar hefðu orðið á liðinu í vetur. Stjarnan vann alls 14 af 18 deildarleikjum sínum í sumar og endaði með 44 stig, fimm stigum meira en Breiðablik.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Samsung-vellinum í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa fékk gullskóinn | Lacasse hirti bronsskóinn Harpa Þorsteinsdóttir varð langmarkahæst í Pepsi-deild kvenna með 20 mörk. 30. september 2016 18:12 Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann "Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:54 Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Harpa fékk gullskóinn | Lacasse hirti bronsskóinn Harpa Þorsteinsdóttir varð langmarkahæst í Pepsi-deild kvenna með 20 mörk. 30. september 2016 18:12
Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann "Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:54
Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25
KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54
Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45
Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56
Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33
Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47