Trump aftur upp að hlið Clinton Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. september 2016 08:00 Donald Trump er væntanlega ánægður með niðustöður kannana. vísir/epa Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, er aftur kominn upp að hlið Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata, í baráttunni um forsetaembættið ef marka má skoðanakannanir. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem RealClear Politics tekur saman munar nú 0,7 prósentustigum á fylgi þeirra. Trump mælist með 40,3 prósent en Clinton 41 prósent. Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Hefur það mest farið upp í nærri átta prósentustig. Nú hefur Trump hins vegar saxað á forskotið. Samkvæmt könnun YouGov er ein orsaka fylgistaps Clinton heilsa hennar en greint var frá því í síðustu viku að hún væri með lungnabólgu. Alls sögðu 38 prósent aðspurðra að heilsa hennar væri ekki nógu góð til að hún gæti sinnt embættisskyldum forseta. Þá mælist Trump einnig með meira fylgi en Clinton í stærstu baráttufylkjunum, Ohio og Flórída. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, er aftur kominn upp að hlið Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata, í baráttunni um forsetaembættið ef marka má skoðanakannanir. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem RealClear Politics tekur saman munar nú 0,7 prósentustigum á fylgi þeirra. Trump mælist með 40,3 prósent en Clinton 41 prósent. Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Hefur það mest farið upp í nærri átta prósentustig. Nú hefur Trump hins vegar saxað á forskotið. Samkvæmt könnun YouGov er ein orsaka fylgistaps Clinton heilsa hennar en greint var frá því í síðustu viku að hún væri með lungnabólgu. Alls sögðu 38 prósent aðspurðra að heilsa hennar væri ekki nógu góð til að hún gæti sinnt embættisskyldum forseta. Þá mælist Trump einnig með meira fylgi en Clinton í stærstu baráttufylkjunum, Ohio og Flórída. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04
Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24
Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila