Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Ritstjórn skrifar 23. september 2016 11:30 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það. Mest lesið Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það.
Mest lesið Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour