Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Ritstjórn skrifar 23. september 2016 11:30 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það. Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það.
Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour