Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Ritstjórn skrifar 26. september 2016 09:45 Violette farðar sig í leigubílnum. Mynd/Skjáskot Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því. Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því.
Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour