Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Ritstjórn skrifar 26. september 2016 09:45 Violette farðar sig í leigubílnum. Mynd/Skjáskot Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour