Sævar og Snorri Þór Tryggvason skutu fallegt myndband af norðurljósunum í gærkvöldi sem sjá má hér að ofan. Myndbandið var skotið í Perlunni. Því fylgdu útskýringar á Twitter enda virðist Sævari í blóð borið að kynna landsmönnum fyrir öllu því sem tengja má stjörnufræði á einn eða annan hátt
Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart í A-dúr er leikinn undir sjónarspilinu.
Litir norðurljósa:
— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) September 25, 2016
Græn = súrefni (100km hæð)
Dökkrauð = súrefni (200-400km)
Fjólublá = nitur
Skærrauð = nitur
Bleik = fjólublá + rauð