Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour