Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Blái Dior herinn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Blái Dior herinn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour