Serena: Ég mun ekki þegja um lögregluofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 15:00 Serena Williams. vísir/getty Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“ Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“
Tennis Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira