Leikmaður Ólsara í leikbann fyrir mútu-ummælin Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2016 16:28 Pontus Nordenberg í leiknum umrædda gegn Fylki. vísir/ernir Pontus Nordenberg, bakvörður Víkings í Ólafsvík, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KSÍ fyrir ummæli sem hann lét falla eftir tapleik Ólsara gegn Fylki í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta kemur fram á mbl.is, en þar segir Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík, að Ólsarar eru búnir að áfrýja úrskurði aganefndar knattspyrnusambandsins. Svíinn Pontus Nordenberg var verulega ósáttur við störf Péturs Guðmundssonar, dómara leiksins, sem gaf Fylki tvær vafasamar vítaspyrnur en sleppti tveimur augljósum sem Ólsarar áttu að fá. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið í fallbaráttunni. „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum. Guð minn góður. Þú hlýtur að sjá þetta,“ sagði Nordenberg við Arnar Halldórsson, myndatökumann Stöðvar 2 Sports, sem var að taka upp efni frá leiknum í Pepsi Max-vélina. Í henni er leikurinn skoðaður frá öðrum hliðum en afraksturinn birtist í Pepsi-mörkunum fimm dögum síðar. Þessum ummælum Pontusar var vísað til aganefndar sem úrskurðaði hann í eins leiksbann fyrir þau, en með þeim var hann í raun að ásaka dómarann um að hafa þegið mútur fyrir leik. Þrír Ólsarar voru nú þegar komnir í leikbann fyrir lokaumferðina en það eru Egill Jónsson, Pape Mamadou Faye og Tomasz Luba. Þeir taka allir út bann vegna fjöldra gulra spjalda. Þeir verða nú fjórir í leikbanni gegn Stjörnunni þar sem Ólsarar geta misst sætið sitt í deildinni tapi liðið í Garðabænum og Fylkir vinnur KR í lokaumferðinni. Pepsi Max-vélina má sjá í spilaranum hér að neðanen atvikið með Pontus Nordenberg kemur eftir fimm mínútur og fimm sekúndur. Umræðu Pepsi-markanna má svo sjá þar fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. 22. september 2016 15:45 Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. 16. september 2016 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Pontus Nordenberg, bakvörður Víkings í Ólafsvík, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KSÍ fyrir ummæli sem hann lét falla eftir tapleik Ólsara gegn Fylki í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta kemur fram á mbl.is, en þar segir Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík, að Ólsarar eru búnir að áfrýja úrskurði aganefndar knattspyrnusambandsins. Svíinn Pontus Nordenberg var verulega ósáttur við störf Péturs Guðmundssonar, dómara leiksins, sem gaf Fylki tvær vafasamar vítaspyrnur en sleppti tveimur augljósum sem Ólsarar áttu að fá. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið í fallbaráttunni. „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum. Guð minn góður. Þú hlýtur að sjá þetta,“ sagði Nordenberg við Arnar Halldórsson, myndatökumann Stöðvar 2 Sports, sem var að taka upp efni frá leiknum í Pepsi Max-vélina. Í henni er leikurinn skoðaður frá öðrum hliðum en afraksturinn birtist í Pepsi-mörkunum fimm dögum síðar. Þessum ummælum Pontusar var vísað til aganefndar sem úrskurðaði hann í eins leiksbann fyrir þau, en með þeim var hann í raun að ásaka dómarann um að hafa þegið mútur fyrir leik. Þrír Ólsarar voru nú þegar komnir í leikbann fyrir lokaumferðina en það eru Egill Jónsson, Pape Mamadou Faye og Tomasz Luba. Þeir taka allir út bann vegna fjöldra gulra spjalda. Þeir verða nú fjórir í leikbanni gegn Stjörnunni þar sem Ólsarar geta misst sætið sitt í deildinni tapi liðið í Garðabænum og Fylkir vinnur KR í lokaumferðinni. Pepsi Max-vélina má sjá í spilaranum hér að neðanen atvikið með Pontus Nordenberg kemur eftir fimm mínútur og fimm sekúndur. Umræðu Pepsi-markanna má svo sjá þar fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. 22. september 2016 15:45 Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. 16. september 2016 08:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. 22. september 2016 15:45
Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. 16. september 2016 08:30