Sérfræðingar spá því að Rúnar verði rekinn í vikunni | Tveir í agabanni í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2016 19:39 Rúnar í peysu Lilleström. vísir/getty Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Haldinn var krísufundur fyrir þremur vikum þar sem ákveðið var að Rúnar myndi halda starfinu þrátt fyrir slakt gengi en þetta var fyrsti leikur eftir fundinn. Hefur Lilleström leikið í 42 ár samfleytt í efstu deild í Noregi en sæti þeirra er nú í hættu.Sjá einnig:Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Arnold Origi og Bassel Jradi voru ekki með liðinu í dag en þeir voru í agabanni í dag eftir að hafa slegist á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta staðfesti Rúnar í samtali við TV2 í Noregi. Ivar Hoff, fyrrum leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur í norska sjónvarpinu, segir að það myndi ekki koma honum á óvart ef að Rúnar yrði látinn taka poka sinn á næstu dögum. „Ég á von á einhverjum hreyfingum á næstunni. Arne Erlandsen tekur væntanlega við liðinu en ég sá hann á vellinum áðan. Ég á von á því að hann stýri liðinu á laugardaginn gegn Tromsö,“ sagði Arne en annar sérfræðingur í setti tók undir orð hans. „Ég held að Arne geti tekið við þessu liði og rétt við skútuna, hann hefur skapgerðina til þess. Hann þekkir félagið út sem gamall leikmaður og þekkir menninguna hjá félaginu. Ég á ekki von á öðru en að hann taki við fljótlega,“ sagði Ivar Jakobsen. Arne er fyrrum leikmaður liðsins en hann var nefndur á krísufundi stjórnarinnar sem góður kandídat til þess að taka við starfinu af Rúnari eftir að hafa sinnt þjálfunarstarfi hjá félaginu áður. Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Haldinn var krísufundur fyrir þremur vikum þar sem ákveðið var að Rúnar myndi halda starfinu þrátt fyrir slakt gengi en þetta var fyrsti leikur eftir fundinn. Hefur Lilleström leikið í 42 ár samfleytt í efstu deild í Noregi en sæti þeirra er nú í hættu.Sjá einnig:Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Arnold Origi og Bassel Jradi voru ekki með liðinu í dag en þeir voru í agabanni í dag eftir að hafa slegist á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta staðfesti Rúnar í samtali við TV2 í Noregi. Ivar Hoff, fyrrum leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur í norska sjónvarpinu, segir að það myndi ekki koma honum á óvart ef að Rúnar yrði látinn taka poka sinn á næstu dögum. „Ég á von á einhverjum hreyfingum á næstunni. Arne Erlandsen tekur væntanlega við liðinu en ég sá hann á vellinum áðan. Ég á von á því að hann stýri liðinu á laugardaginn gegn Tromsö,“ sagði Arne en annar sérfræðingur í setti tók undir orð hans. „Ég held að Arne geti tekið við þessu liði og rétt við skútuna, hann hefur skapgerðina til þess. Hann þekkir félagið út sem gamall leikmaður og þekkir menninguna hjá félaginu. Ég á ekki von á öðru en að hann taki við fljótlega,“ sagði Ivar Jakobsen. Arne er fyrrum leikmaður liðsins en hann var nefndur á krísufundi stjórnarinnar sem góður kandídat til þess að taka við starfinu af Rúnari eftir að hafa sinnt þjálfunarstarfi hjá félaginu áður.
Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15