
Eiðurinn fer vel af stað

Eiðurinn er fjórða stærsta opnun ársins þegar allar frumsýningar eru skoðaðar. Tæplega níu þúsund manns sáu myndana um helgina. Samkvæmt aðsóknarlista Klapptrés er um að ræða tíundu bestu opnun íslenskrar kvikmyndar í sögunni hér á landi.
Myndinni fékk sömuleiðis góðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto á laugardaginn og hún verður næst sýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni 18. september.
Tengdar fréttir

Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell
Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.

Bransinn troðfyllti Smárabíó á forsýningu Eiðsins - Myndir
Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi.

Of margir mættu á forsýningu Eiðsins
Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi.

Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum
Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi.

Segir fíkniefnaneyslu normalíseraða á NOVA-snappinu
Mikil umræða hefur verið á netinu í morgun eftir að myndbönd af fíkniefnaneyslu ungra stúlkna voru sett inn á Snapchat-aðgang símafyrirtækisins Nova.

Eiðurinn fer til fimmtíu landa
Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum.

Baltasar um gagnrýnina á Nova-snappið: Fáránlegar yfirlýsingar að verið væri að normalísera fíkniefni
Baltasar Kormákur leikstjóri og einn af aðalleikurum kvikmyndarinnar Eiðurinn sem frumsýnd verður í vikunni segist ekkert skammast sín fyrir myndskeið sem sýnd voru á Snapchat-aðgangi Nova um helgina og voru liður í markaðssetningu myndarinnar.