Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 19:00 Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45