Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 19:00 Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45