Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 10:24 Sigmundur Davið, Sigurður Ingi, Eygló Harðardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Sjá meira
Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Sjá meira
Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04