Karlmaður dó í flugi Wow Air á leið til Íslands: Farþegar reyndu fyrstu hjálp Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 11:14 Maðurinn var í flugi Wow Air á leið frá Frankfurt til Keflavíkur. Vísir/vilhelm Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Nútíminn greindi fyrst frá málinu en þotan var á leið með farþega frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkur. Maðurinn var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Frankfurt með millilendingu á Íslandi. Í samtali við Vísi segist lögreglan á Suðurnesjum hafa verið með töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Var farið beint um borð í þotuna við lendingu ásamt lækni þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. Hjúkrunarfræðingur og læknanemi sem voru farþegar í þessu flugi höfðu reynt fyrstu hjálp á manninum sem bar ekki árangur. Maðurinn verður krufinn hér á landi og liggur því dánarorsökin ekki fyrir að svo stöddu. Lögreglan telur að dauða mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Ekki hafa fengist fregnir af því hvort farþegum í þessu flugi hafi verið boðin áfallahjálp vegna málsins.Uppfært kl. 12:31 Samkvæmt upplýsingum frá Wow Air þá hafa allir farþegar þessa flugs fengið tölvupóst þar sem þeim er boðin áfallahjálp frá Rauða krossinum. Þá segir Wow Air mikið hafa mætt á flugliðum sínum við endurlífgunartilraunir á manninum. Brugðust þeir fyrstir við og beittu hjartahnoði á manninn. Fréttir af flugi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Nútíminn greindi fyrst frá málinu en þotan var á leið með farþega frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkur. Maðurinn var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Frankfurt með millilendingu á Íslandi. Í samtali við Vísi segist lögreglan á Suðurnesjum hafa verið með töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Var farið beint um borð í þotuna við lendingu ásamt lækni þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. Hjúkrunarfræðingur og læknanemi sem voru farþegar í þessu flugi höfðu reynt fyrstu hjálp á manninum sem bar ekki árangur. Maðurinn verður krufinn hér á landi og liggur því dánarorsökin ekki fyrir að svo stöddu. Lögreglan telur að dauða mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Ekki hafa fengist fregnir af því hvort farþegum í þessu flugi hafi verið boðin áfallahjálp vegna málsins.Uppfært kl. 12:31 Samkvæmt upplýsingum frá Wow Air þá hafa allir farþegar þessa flugs fengið tölvupóst þar sem þeim er boðin áfallahjálp frá Rauða krossinum. Þá segir Wow Air mikið hafa mætt á flugliðum sínum við endurlífgunartilraunir á manninum. Brugðust þeir fyrstir við og beittu hjartahnoði á manninn.
Fréttir af flugi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira